< 650208-0560 >

PERSÓNU

VERNDAR

STEFNA

 

Skilmálar Netverslunar

Persónuverndarstefna

Sjöan Sportvörur (ProBerg ehf.) tryggir trúnað, áreiðanleika og tiltækileika persónuupplýsinga í hvívetna.

Sjöan Sportvörur getur í einhverjum tilvikum unnið með persónuupplýsingar viðskiptavina sinna.

Með persónuupplýsingum er átt við allar upplýsingar sem hægt er að rekja til tiltekins einstaklings t.d. nafn, kennitölu, heimilisfang, símanúmer, netfang.

Þegar verslað er í gegnum vefverslun safnar fyrirtækið upplýsingum um nafn, kennitölu, símanúmer, heimilisfang, póstnúmer, netfanghvað er keypt, afhendingu og staðfestingu á greiðslu.

Tilgangurinn með söfnun þeirra persónuupplýsinga er að geta afhent vöru á réttum stað.  

Sjöan Sportvörur notar eingöngu nauðsynlegar vefkökur, svo heimasíðan virki með eðlilegum hætti.

Sjöan Sportvörur deilir ekki upplýsingum til þriðja aðila.

Nánari upplýsingar er hægt að fá með því að senda tölvupóst á sjoan@sjoan.is

Persónuverndarstefna þessi getur breyst með breytingum á lögum/reglugerðum um persónuverndarstefnu.

Kópavogur október 2023

 

NETVERSLUN

Netverslunin okkar er stútfull af spennandi vörum. Við erum með sjúkravörur, nuddvörur, bekki, teip, æfingavörur, nálar og margt fleira.

Skilmálar Netverslunar

HAFÐU SAMBAND

Opið 14-17 virka daga.

561-0707  /  897-3568

sjoan@sjoan.is

Bæjarlind 1-3, 201 Kópavogur

Kt. 470911-0770