< 650208-0560 >
NUDD-VÖRUR
Rowo. Thumbsaver. Aserve.
Sjöan Sportvörur er með mikið úrval af vörum fyrir nuddara.

Við bjóðum upp á nuddolíur, nuddkrem, nudd-lotion, nuddbolta, kælikrem, bekki og margt fleira.

Nuddvörurnar eiga það sameiginlegt að vera gæða vörur sem fá góð meðmæli.

Krafa um gæði

Rowo nuddvörurnar er góðar vörur á góðu verði. Hægt er að velja um nuddolíu, nuddkrem, nudd-lotion, kælikrem og krem fyrir fætur. Vörurnar standast kröfur nuddara og eru ofnæmisprófaðar.

Sport Gel

Ertu með verki í liðum eða vöðvum? Sport Gel frá Rowo er kælikrem sem virkar. Það er borið á auma svæðið og dregur úr sársauka og endurnærir þreytta og auma vöðva og liði. Hentar t.d. við tognun, mari, bólgum og íþróttameiðslum, Inniheldur Arnica Montana og hreina japanska myntuolíu.

NETVERSLUN

Netverslunin okkar er stútfull af spennandi vörum. Við erum með sjúkravörur, nuddvörur, bekki, teip, æfingavörur, nálar og margt fleira.

Skilmálar Netverslunar

Persónuverndarstefna

 

HAFÐU SAMBAND

Opið 14-17 virka daga.

561-0707  /  897-3568

sjoan@sjoan.is

Bæjarlind 1-3, 201 Kópavogur

Kt. 470911-0770