Lýsing
2550 Jaybird teipið er ofið úr bómull, pólýester og spandexi til að teipið sé sterkt en á sama tíma létt og gefur góðan teygjanleika. Teipið er latex frítt og ofnæmisprófað.
Þrjár stærðir:
7,5 cm. x 6,9 m.
5 cm x 6,9 m.
2,5 cm x 6,9 m.
Hægt að kaupa í kassa og þá fæst hagstæðara verð.