< 650208-0560 >

F4S Premium íþróttateip

2.350 kr.63.990 kr. m/vsk.

Sterkasta íþróttateipið sem við bjóðum uppá.

Vörunúmer: VIC-38A-1 Flokkar: , ,

Lýsing

F4S Premium íþróttateipið er það sterkasta sem við bjóðum upp á. F4S Premium teipið er mjög sterkt teip með góðu lími. Teipið veitir mikinn stuðning og það er ofnæmisprófað.

F4S Premium teipið er t.d. notað af fimleikafólki sem þarf sterkasata teipið á markaðnum.

Stærð 3,8 cm x 13,7m.

Hægt er að kaupa 30 rúllur í kassa og þá fæst hagstæðara verð.

Additional information

Litur

Brúnt

Magn

Kassi, Stykkjatal

Stærð

3,8 cm. x 13,7 m.