< 650208-0560 >

Flextron – fætur

146.950 kr. m/vsk.

Dynamic Tape er hannað til að taka á sig álag.

Vörunúmer: DT50TT-1 Flokkar: , , ,

Lýsing

Flextron fæturnir hraða endurheimt og eykur blóðflæði eftir álag og æfingar.

Hentar öllum, allt frá íþróttafólki á hæsta stigi sem og þeim sem vilja hugsa um heilsuna.

Öflug stjórnstöð þar sem hægt er að velja um 4 kerfi. Einnig er hægt að ákveða hversu mikill þrýstingur er sem og sleppa ákveðnum svæðum á löppunum í meðferðinni.

#rehab #recovery

Inniheldur: Stjórnstöð, 2 fætur, Flextron tösku, slöngu og kló.

Kemur í tveimur stærðum: Medium og Large.

Medium: lengd 86 cm, ummál 70 cm. Til viðmiðunar: Fyrir þau sem eru undir 183 cm að hæð.

Large: lengd 100 cm, ummál 75 cm. Til viðmiðunar: Fyrir þau sem eru yfir 184 cm að hæð.

Besta leiðin til að finna réttu stærðina sem hentar þér er að mæla frá hæl að efsta parti lærisins það gefur þér lengdina (sjá ofan) sem og mæla ummál lærisins (sjá ofan).

Additional information

Stærð

Large, Medium