Lýsing
Virkilega góður kaldur pottur. Frábær eftir æfingar. Heldur köldu vel. Stærð 370L. Auðvelt að setja saman. Lok, hlíf, púði, taska og dæla fylgir með. Hentar fyrir einstaklinga allt að 2 metra að hæð.
Stærð: 80cm H x 75cm D
Lítrar: 370L
Þyngd (ekki fullur): 3kg
Þyngd (eftir að fylltur með vatni): 370 kg
Kaldi potturinn skal notast á sléttu yfirborði. Auðvelt að tæma. Notist utandyra.
Áður en potturinn er notaður skal afla sér upplýsinga um meðferð með köldu vatni.
Börn skulu nota pottinn í umsjá fullorðinna.