< 650208-0560 >

Kálfahlíf

7.590 kr. m/vsk.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , , ,

Lýsing

Allir sem stunda íþróttir, eða hreyfingu, geta notað kálfahlífina frá Cramer en hún veitir stuðning til að draga úr titringi vöðvanna og áreynslu sem því fylgir. Hlífin eykur blóðflæði og dregur ekki í sig lykt.

Sérstaklega vinsælt hjá hlaupurum og þeim sem fara út að ganga.

Selt í pörum.

Kemur í fjórum stærðum.

Additional information

Stærð

Large, Medium, Small, XL