Lýsing
Metis ljósin henta frábærlega þegar æfa á viðbragð, hraða eða snerpu. Metis ljósin gefa endurgjöf eftir hverja æfingu. Tilvalið fyrir líkamsræktaræfingar, íþróttaþjálfun, sjúkraþjálfun og til að þjálfa samhæfingu handar og huga.
Hentar íþróttamönnum sem vilja bæta hraða og snerpu, til almennra æfinga, fólki sem vill bæta hreyfigetu og hentar einnig mjög vel til endurhæfinga t.d. fyrir eldra fólk sem hefur misst viðbragð og hreyfigetu.
Hægt er að velja á milli 20 leikja/æfinga sem gerir þér kleift að ná þínum markmiðum. Í appinu fæst endurgjöf. Auðvelt að fylgjast með og greina viðbragðstíma í appinu niður í millisekúndu. Appið er sótt í iOS App Store eða Google Play og er einfalt í notkun.
Bætir hraða, snerpu, viðbragð og rýmisvitund.
Hentar fyrir íslenskar aðstæður. Má nota inni og úti. Ljósin eru með IP67 vatnsvörn. Ljósin eru með ABS silicon vörn. Ljósin eru ryk-, óhreinida-, rigninga- og rispuþolin.
Ljósin eru með 4x skynjurum: litlum víbringi, miklum víbringi, nærskyngjun og fjarskynjun.
Hvað fylgir með? Ljós (4 eða 8), taska, hleðslukapall (USB), festingar, franskur rennilás.
Kíktu á myndbandið: