< 650208-0560 >

Ökkla og kálfahlíf

5.990 kr. m/vsk.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , , ,

Lýsing

Ökkla og kálfahlífin hjálpar til bæði í hvíld og við átök. Hlífin nær upp á kálfa sem dreifir álaginu og bætir blóðstreymi. Góður stuðningur sem flýtir fyrir bata. Létt hlíf sem passar vel og er þægileg. Dregur ekki í sig lykt. Selt í pörum.

Kemur í þremur stærðum.

Additional information

Stærð

Large, Medium, Small