Lýsing
Pulseroll fæturnir hraða endurheimt og auka blóðflæði eftir álag og æfingar.
Dregur úr bólgu og stífleika
Eykur blóðrás og sogæðarennsli.
Dregur úr þreytu í vöðvum.
Dregur úr eymslum í vöðvum.
Veitir slökun og endurnærir. Getur flýtt fyrir bata.
Hentar öllum, allt frá íþróttafólki á hæsta stigi sem og þeim sem vilja hugsa um heilsuna.
Öflug stjórnstöð þar sem hægt er að velja um 5 nuddkerfi. 5 hólf. Þráðlaust stjórntæki sem er fast á löppum. 300 mínútna ending rafhlöðu. Hægt að stjórna þrýstingi (40-110mmHg). Led skjár.
#rehab #recovery
Inniheldur: Stjórnstöð, 2 fætur, vandaða Pulseroll tösku og slöngu.
Stærð: M: hæð 170-183cm. Vídd: Að 80 cm. Ytra ummál 80-95cm.