< 650208-0560 >

Songbird – Orange spice massage Wax

2.870 kr.8.450 kr. m/vsk.

Vörunúmer: SMW100-1-1-1 Flokkar: , ,

Lýsing

Orange spice massage wax er hefðbundið nuddvax. Ein af vinsælustu vörunum frá Songbird. Orange spice nuddvaxið er ekki eins stíft og Sport massage Wax þeas gefur ekki eins mikið grip og hentar því frekar í hefðbundið nudd.

Orange spice nuddvaxið inniheldur sítrusblöndu sem minnir á jólahátíðina. Appelsínuolíu er blandað við m.a. negul sem gefur yndislegan og framandi ilm. Þetta er gott alhliða nuddvax sem er t.d. mikið notað af dönsurum og öðru íþróttafólki. Orange spice nuddvaxið er það mýksta af nuddvöxunum frá Songbird.

Kemur í tveimur stærðum: 100g og 550g.

Ofnæmisvaldur: Inniheldur möndluolíu.

Additional information

Stærð

100g, 550g